Valkvæðar tryggingar:

Tryggingapakkinn (IB). 3.900 kr. á dag. 
Tryggingarpakkinn inniheldur Kaskó+, grjótkasttryggingu, sand- og öskufokstryggingu og þjófnaðartryggingu. Ef þú vilt verja þig sem allra best fyrir tjónum þá er þetta pakkinn fyrir þig. Allir skilmálar og eigin ábyrgðir eru eins og í hverri tryggingu fyrir sig.

 
Kaskó (CDW). 750 kr. á dag.
Kaskó trygging sem tryggir þig fyrir tjóni á bílnum umfram 275.000 kr. sjálfsábyrgð. 

Kaskó+ (SCDW). 2.250 kr. á dag.
Kaskó trygging sem tryggir þig fyrir tjóni á bílnum umfram 125.000 kr. sjálfsábyrgð. 

Grjótkasttrygging (GP). 1.500 kr. á dag.
Grjótkasttrygging ver þig vegna skemmda sem verða af lausamöl sem kastast á og skemmir framrúðu, framljós eða bílinn sjálfan. Grjótkasttrygging lækkar sjálfsábyrgð þína í 0, nema þegar skemmdir verða á framrúðu en þá er sjálfsábyrgð 25.000 kr. 

Sand- og öskufokstrygging (SAAP). 1500 kr. á dag.
Sand-og öskufokstrygging ver þig gegn skemmdum sem verða vegna sand- og öskufoks á málningu, gluggum, plasti, ljósum, dekkjum og felgum bílsins. Sjálfsábyrgð er 140.000 kr. 

Þjófnaðartrygging (TI). 450 kr. á dag.
Trygging vegna þjófnaðar ver þig vegna þjófnaðar í samræmi við skilmála og miðast við sjálfsábyrgð í Kaskótryggingu (eða Kaskó+ tryggingu). 

Hálendisvaðtrygging (RCP). 6000 kr. á dag.
Trygging fyrir tjóni sem verður þegar farið er yfir vöð á óbrúuðum ám og þar sem ekki er brú til staðar á veginum. Ver þig gegn skemmdum á bílnum, vélinni og rafbúnaði. Þín áhætta er engin eða 0 kr.

Öll verð innihalda lögbundna ábyrgðartryggingu gagnvart þriðja aðila Third Party Liability Insurance (TPL)
Frekari upplýsingar má sjá á síðu okkar um skilmála vegna trygginga.

 

Aukahlutir

Viðbótar ökumaður 2.000 kr. fyrir hvern auka ökumann á pöntun
GPS staðsetningartæki 1.500 kr. á dag
Vegakort af Íslandi 1.900 kr.
   
Íslenskt símanúmer 3.000 kr.
100 mín tal, 100 sms, 1GB gagnamagn
MiFi mobile Wi-Fi-hotspot 1.500 kr. á dag.
Inniheldur Mifi hotspot til að geta tengst netinu á ferðalagi um landið og 1GB gagnamagn. Auðvelt að fylla á hjá Símanum.
12V USB Millistykki 125 kr. á dag.
Gerir þér kleift að hlaða síma eða önnur raftæki á meðan verið er að keyra bílinn. Vinsamlegast athugið að snúran sem tengist í símann fylgir ekki með. Athugið að ekki er ráðlegt að hlaða símann þegar bíllinn er í kyrrstöðu, það getur valdið því að bíllinn verður rafmagnslaus.
   
Barnasæti fyrir börn allt að 11 kg 750 kr. á dag
Barnasæti fyrir börn allt að 18 kg
750 kr. á dag
Upphækkun í sæti (allt að 36 kg) 750 kr. á dag
   
Box ofan á bíl 2.250 kr. á dag
Bensínbrúsi  450 kr. á dag
Skófla 450 kr. á dag
Reipi 450 kr. á dag
   
Við sækjum í Reykjavík 3.000 kr. 
Fjarskilagjald 3.500 kr

 

Aukahlutir fyrir Dacia Dokker Campera

Rúmföt fyrir campera - leiga 9.500 kr.                                
Rúmföt fyrir tvo. Innheldur lak, 2 sængur og 2 kodda.
Einnota gashylki 2.500 kr.
Einnota 250gr. gashylki til að nota með gaseldavélunum í camperunum okkar (flokkur Q).