Hjá SADcars bílaleigunni getur þú leigt þér góðan bíl á lægstu mögulegu verðum. Bílarnir okkar eru ekki nýjir; að leigja bíl hjá okkur er eins og að fá lánaðan bíl hjá fjölskyldumeðlim. Við höldum bílunum síðan vel við á okkar eigin verkstæði. SADcars er með söluskrifstofur í Reykjavík og við Keflavíkurflugvöll. 
Fáðu tilboð og kannaðu málið!

Fáðu tilboð hér!

leigja bíl

Page: Forsíða
Hjá SADcars bílaleigunni getur þú leigt þér góðan bíl á lægstu mögulegu verðum. Bílarnir okkar eru ekki nýjir; að leigja bíl hjá okkur er eins og að fá lánaðan bíl hjá fjölskyldumeðlim. Við höldum bílunum síðan vel við á okkar eigin verkstæði. SADcars er með söluskrifstofur í Reykjavík og við Keflavíkurflugvöll.  Fáðu tilboð
Page: Spurt og svarað
Hér fyrir neðan eru spurningar sem við fáum oft – vonandi finnurðu svör við spurningum þínum.   Af hverju heitir bílaleigan SADcars? Nafnið er samsett úr fyrsta staf í nafni allra stofnenda fyrirtækisins – Siggi, Alli og Daníel :) Þetta er því nokkurskonar fjölskyldufyrirtæki. Við ákváðum að nota nafnið því það er
Page: Skilmálar
SADcars ehf. - Almennir leiguskilmálar   Lágmarksaldur og ökuréttindi: 1) Lágmarksaldur leigutaka/ökumanns er 21 ár og þarf viðkomandi að hafa haft ökuskírteini í minnst 1 ár.   Greiðsluskilmálar: 2) Framvísun kreditkorts leigutaka er skilyrði fyrir leigu sem trygging fyrir hvers konar aukakostnaði sem til getur fallið, svo sem umferðamyndavéla- og stöðumælasektum, tjónum o.þ.h.

Fáðu tilboð hér!

 
Keflavik Bogatrod 2, 235 Reykjanesbær.
Reykjavik office Skogarhlid 10, 105 Reykjavik.