Vegaaðstoð

Þjónusta við þjóðveginn

Við hjá SADcars bílaleigunni viljum gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að ferð þín um vegi Íslands sé ánægjuleg! Við höfum því sett saman bestu vegaaðstoðina á Íslandi; til þess að veita þér aukiði öryggi þegar þú leigir bílana okkar.

Ef einhver vandamál koma upp erum við með þjónustuaðila hringinn í kringum landið til þess að aðstoða þig. Þú getur hringt allan sólarhringinn í síma 577 6300 (veljið 4) þannig að ef eitthvað kemur upp á leiðbeinum við þér að þeim þjónustuaðila sem er næst þér. 

 
Við erum mjög stolt af vegaaðstoð SADcars! Hér fyrir neðan er kort sem sýnir alla þjónustuaðilana okkar.
 
 
 
 
 
 

 

 

Fáðu tilboð hér!

 
Keflavik Bogatrod 2, 235 Reykjanesbær.
Reykjavik office Skogarhlid 10, 105 Reykjavik.