Um SADcars

SADcars bílaleigan var stofnuð árið 2009 og var árið 2010 fyrsta rekstarárið. 
 
Við stefnum að því að bjóða alltaf upp á lægstu mögulegu verð á góðum bílum sem við höldum vel við. Allir bílarnir okkar fara í gegnum öflugt eftirlit eftir hver skil og eru síðan undirbúnir fyrir næsta viðskiptavin. Eftirlit og viðgerðir fara fram á okkar eigin verkstæði með okkar eigin bifvélavirkjum.
 
Eigendur SADcars eru þrír frumkvöðlar, Siggi, Alli og Danni. Nafnið kemur úr upphafsstöfum þeirra þriggja – SAD :)
 
SADcars hefur öll nauðsynleg leyfi sem bílaleiga þarf að hafa, leyfið okkar er númer 65.
 
Allir bílarnir okkar eru tryggðir hjá Tryggingamiðstöðinni (www.tm.is).
 
Við höfum sett saman frábært þjónustukerfi um allt land með þjónustuaðilum sem geta brugðist hratt við ef bíllinn þinn bilar eða þarf varahluti. Ef ekki er hægt að gera við bílinn á staðnum munum við að sjálfsögðu skipta út bílnum fyrir þig.
 
Frekari upplýsingar:
SADcars ehf.
Kennitala: 420409-0870
VAT númer: 104123
 
Söluskrifstofan í Keflavík
Ásbrú
Bogatröð 2
235 Reykjanesbær
 
 
Söluskrifstofan í Reykjavík
Skógarhlíð 10
105 Reykjavík
 
 
 
 

Fáðu tilboð hér!

 
Keflavik Bogatrod 2, 235 Reykjanesbær.
Reykjavik office Skogarhlid 10, 105 Reykjavik.